M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

19.05.2015 09:43

Skoðunardagur Frumherja og Drullusokka








Þá fer að koma að skoðunardeginum árlega.
Hann verður fimmtudaginn 4 júní, Jónas byrjar um kl 13:00 og verður fram eftir degi. Pulsurnar verða á sínum stað og ætlar heildsalan að prufukeyra nýja uppskrift af remúlaði og sjá hvernig það fer í belginn á alvöru Drullusokkum og öðru mótorhjólafólki. Við treystum á að Jens hinn rauði verði vel stemmdur á grillinu með nýrakaðan hanakamb.

Vonumst til að sjá sem flesta.


Stjórnin.
Flettingar í dag: 900
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1878046
Samtals gestir: 98143
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:23:30