Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
03.05.2015 14:58
Hringurinn 76 Lokakaflinn.
Síðasti hlutinn
Við náðum í bæinn þetta kvöld. Einar fór til ættingja og ég líka. Fékk að sleikja sárin eftir túrinn hjá Svövu frænku. Hjólið var í talsverðum ólestri. Brotnar festingar, mælarnir að detta af , keðjukassinn ( vestmannaeyiskt nafn á keðjuhlíf ) farinn og bögglaberinn búinn. Afturbrettið þurfti að sjóða saman. Þetta var leyst hjá Hálfdáni í Ármúlanum. Þar gat maður leigt pláss á gólfi og verkfæri með. Man ekki hvað við kölluðum þetta en þarna fengu menn sem höfðu ekki aðstöðu allt til viðgerða.
Þessi mynd segir margt um ferðina í heild sinni.
Þarna var miður júní og þjóðhátíð Norðureyinga að bresta á. Við Einar vorum á rúntinum í nokkra daga, búnir að kynnast tugtanum og innfæddum hjólamönnum þegar hugmynd um hópkeyrslu á 17 júní kom upp. Orðið var látið berast og þegar kom að keyrslunni höfðu náðst saman heil ellefu hjól á höfuðborgarsvæðinu. Þar af fimm sem hefðu venjulega flokkast sem torfæruhjól. Tvö TS 400, tvö SL 350 og einn XL 350. Restin voru bretar og eitt Jawa og svo Eyja hondurnar okkar Einars.
Okkur Eyjamönnum þótti þetta ekki stór hópur en mótorhjól voru bara fá í Reykjavík þetta árið.
Hér er ferðafélaginn Tommi í Höfn kominn á 900 Kawa.
Farið var í bæinn í fínu veðri og hópurinn hittist eftir hádegið á BSÍ. Hjólunum var raðað eftir stærð svo ég endaði með að leiða hópinn í bæinn. Leiðin lá með Tjörninni og inná rúntinn sem var lokaður með slá við Hótel Borg. Framhjá henni og beygt niður Austurstræti, beint í flasið á Maríu sem var full af Tugtum. Stoppaðir umsvifalaust.
Tveir vörpulegir kappar komu að mér og byrjuðu að minna á að miðbærinn væri lokaður. Hvort við færum ekki eftir sömu reglum og aðrir? Ég sagðist hafa tekið eftir því en þetta væri bara leiðin niður á plan þar sem við ætluðum að geyma hjólin og taka þátt í hátíðahöldunum. Nei, þeir sáu því allt til foráttu. Fólk gæti bara orðið skíthrætt við okkur svona marga leðurklædda menn saman. Gangandi eða ekki. Sérstaklega konur og börn. Bað okkur bara að drífa okkur úr miðbænum og vera ekki að hópast saman neinsstaðar. Þeir myndu frétta því og gera ráðstafanir ef þyrfti. Ég sýndi vandamáli þeirra fullann skilning og myndi ræða þetta við strákana niður á Plani og drífa okkur úr bænum. Þeir þökkuðu fyrir almennilegheitin og ég fór á Planið.
Hér er svo mynd af okkur tekin 36 árum síðar.
Þangað kom svo enginn næstu mínúturnar. Kom í ljós þegar ég var farinn að allir hinir voru spurðir um ökuskírteini. Eftir þetta fórum við til Eyja með nýjum Herjólfi.
Einar seldi hjólið stuttu eftir heimkomuna, saddur eftir þetta ævintýri. Ég fór í Norðursjóinn og sá hann ekki aftur næstu 36 árin.
Akureyri.
Svo var komið aftur til eyja og partíið hélt áfram. En þekkið þið liðið á myndini ?
Við náðum í bæinn þetta kvöld. Einar fór til ættingja og ég líka. Fékk að sleikja sárin eftir túrinn hjá Svövu frænku. Hjólið var í talsverðum ólestri. Brotnar festingar, mælarnir að detta af , keðjukassinn ( vestmannaeyiskt nafn á keðjuhlíf ) farinn og bögglaberinn búinn. Afturbrettið þurfti að sjóða saman. Þetta var leyst hjá Hálfdáni í Ármúlanum. Þar gat maður leigt pláss á gólfi og verkfæri með. Man ekki hvað við kölluðum þetta en þarna fengu menn sem höfðu ekki aðstöðu allt til viðgerða.
Þessi mynd segir margt um ferðina í heild sinni.
Þarna var miður júní og þjóðhátíð Norðureyinga að bresta á. Við Einar vorum á rúntinum í nokkra daga, búnir að kynnast tugtanum og innfæddum hjólamönnum þegar hugmynd um hópkeyrslu á 17 júní kom upp. Orðið var látið berast og þegar kom að keyrslunni höfðu náðst saman heil ellefu hjól á höfuðborgarsvæðinu. Þar af fimm sem hefðu venjulega flokkast sem torfæruhjól. Tvö TS 400, tvö SL 350 og einn XL 350. Restin voru bretar og eitt Jawa og svo Eyja hondurnar okkar Einars.
Okkur Eyjamönnum þótti þetta ekki stór hópur en mótorhjól voru bara fá í Reykjavík þetta árið.
Hér er ferðafélaginn Tommi í Höfn kominn á 900 Kawa.
Farið var í bæinn í fínu veðri og hópurinn hittist eftir hádegið á BSÍ. Hjólunum var raðað eftir stærð svo ég endaði með að leiða hópinn í bæinn. Leiðin lá með Tjörninni og inná rúntinn sem var lokaður með slá við Hótel Borg. Framhjá henni og beygt niður Austurstræti, beint í flasið á Maríu sem var full af Tugtum. Stoppaðir umsvifalaust.
Tveir vörpulegir kappar komu að mér og byrjuðu að minna á að miðbærinn væri lokaður. Hvort við færum ekki eftir sömu reglum og aðrir? Ég sagðist hafa tekið eftir því en þetta væri bara leiðin niður á plan þar sem við ætluðum að geyma hjólin og taka þátt í hátíðahöldunum. Nei, þeir sáu því allt til foráttu. Fólk gæti bara orðið skíthrætt við okkur svona marga leðurklædda menn saman. Gangandi eða ekki. Sérstaklega konur og börn. Bað okkur bara að drífa okkur úr miðbænum og vera ekki að hópast saman neinsstaðar. Þeir myndu frétta því og gera ráðstafanir ef þyrfti. Ég sýndi vandamáli þeirra fullann skilning og myndi ræða þetta við strákana niður á Plani og drífa okkur úr bænum. Þeir þökkuðu fyrir almennilegheitin og ég fór á Planið.
Hér er svo mynd af okkur tekin 36 árum síðar.
Þangað kom svo enginn næstu mínúturnar. Kom í ljós þegar ég var farinn að allir hinir voru spurðir um ökuskírteini. Eftir þetta fórum við til Eyja með nýjum Herjólfi.
Einar seldi hjólið stuttu eftir heimkomuna, saddur eftir þetta ævintýri. Ég fór í Norðursjóinn og sá hann ekki aftur næstu 36 árin.
Akureyri.
Svo var komið aftur til eyja og partíið hélt áfram. En þekkið þið liðið á myndini ?
Skrifað af Steini Tótu.
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember