M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

29.01.2015 14:06

Scramblerinn hjá Óla...

Óli bruni á stórglæsilegan Triumph Scrambler sem hann er búinn af sníta aðeins í vetur, nýtt paintjob, nýtt arrow ryðfrítt pústkerfi, nýtt sæti ofl.
Hér höfum við fyrir og eftir myndir af tækinu.

Hér er græjan fyrir breytingar, og einhver gamall skápur að þvælast fyrir aftan,, ég meina og Óli flottur fyrir aftan.

Ansi mikil breyting á gripnum.

Töfftöff.

Og eins og við vitum þá er Óli maður sem fer alla leið með hlutina,,,, og hér er hjálmur í stíl.


Það er alltaf gaman að sjá hvað menn eru að gera í skúrnum svona á meðan verið er að bíða eftir sumrinu.
Flettingar í dag: 9579
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886725
Samtals gestir: 98210
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:45:09