M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

29.01.2015 22:17

helv.. Drullusokkar

Það er nú rétt að það komi fram á síðunni okkar að rétt fyrir jólin gaf klúbburinn 20 stóla á biðstofuna á spítalanum hér í Vestmannaeyjum. Stólarnir 20 voru keyptir í Pennanum og afhentir á þorláksmessu þar sem Darri, Bryndís, Jenni, Siggi Óli, ég (Sæþór) og dóttir mín (Bjartey Ósk) gerðum okkur ferð á spítalann og Guðný Boga og Gústi læknir ásamt Halldóri húsverði tóku við þeim.
Á eftir var okkur boðið uppá kaffi og meððí.
Fínt framtak hjá klúbbnum.

Því miður á ég engar myndir af afhendingunni.
Flettingar í dag: 7236
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 20069
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2913757
Samtals gestir: 111665
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 17:41:57