M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.09.2014 19:57

Vignir Ólafsson # 124




Hér er Viggi Ólafs við hjól sitt sem er Kawasaki Zephyr 750 cc og er hjólið af árg 1997. Ég er búinn að setja myndina inn í félagatalið okkar en eitthvað bras er með að skoða myndir þar alla vegana í minni tölvu og verð ég að viðurkenna að ég er ekki nógu kár á tölvu til að redda því. Það verður að koma einhver mér klárari á þessu sviði til hjálpar.
Flettingar í dag: 900
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1878046
Samtals gestir: 98143
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:23:30