Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
14.09.2014 01:57
Aðalfundur Drullusokka 2014
Bárður, Stebbi, Símon, Tryggvi, Biggi, Stebbi, Maggi, Daddi og Dr. Bjössi, topp menn og hver öðrum flottari.
Fundurinn fór fram í gær laugardaginn 13.09.14 (eins og var auglýst hér á síðunni 01.09.14) Við hittumst kl. 14:00 í Friðarhöfninni þar sem hið ótrúlega gerðist, núverandi formaður toppaði fyrrverandi formann í stundvísi og þótti mönnum það virkilega merkilegt. En við fórum af stað í hópakstur um kl. 14:30 í frábæru veðri 14 gráðu hita og logni. Í hópkeyrslunni voru 32 hjól með svipað mörgum ökumönnum/konum.
Pittstopp í dalnum.
Við hittumst kl. 16:00 í Gullborgarhúsinu og þar var aðalfundurinn settur, þar voru hin ýmsu mál rædd og allt fór vel fram.
Hugmynd kom um að fara plana e-ð stórt á áratugsafmæli klúbbsins 2016, t.d. utanlandsferð á hjólunum, hugmynd sem vert er að skoða.
Það var samþykkt að ársgjaldið yrði óbreytt
Númer látinna félaga verða ekki gefin út aftur.
Hugmynd kom upp með að gefa reiðhjólabjöllur á hjóladegi Eykindils, Eimskip og Kiwanis næsta vor, sú tillaga var samþykkt.
Menn vilja sjá dagatal 2015, stjórnin ætlar að vinna í því máli.
Tillaga kom um að hafa einn hitting á Reykjarvíkursvæðinu næstkomandi sumar, fólki fannst það fínasta hugmynd, þegar að nær dregur þurfum við að fá Drullusokk á Reykjarvíkursvæðinu til að halda utan um slíkan hitting.
Fjórir nýjir félagar voru teknir inn í klúbbinn ; Jackie hans Einars, Ísak Þór Davíðsson #205, Gunnar Þór Guðbjörnsson #160 og Friðrik Ágúst Hjörleifsson #110. Við bjóðum þau velkomin í klúbbinn.
Umræða er um að reyna að halda landsmót bifhjólafólks í Eyjum á næsta ári, það féll í kramið hjá fundargestum, en þetta er hugmynd á byrjunarstigi og er ekkert víst að hún verði að veruleika.
Pælingar eru að færa aðalfundinn á sjómannahelgina (hjólahelgina okkar hér í Eyjum) Það er e-ð sem stjórnin ætlar að funda um og skoða.
Stjórnin verður óbreytt, þ.e.a.s. Darri er formaður, Bryndís varaformaður, Siggi Óli gjaldkeri, Svo er Tryggvi, Jenni og Sæþór ásamt Hermanni (ef hann hefur enn áhuga) einnig í stjórn.
Þetta er svona í grófum dráttum það sem fór fram á fundinum.
Addi að máta 1100 Honduna hans Þorgeirs, meðan að Þorgeir fylgist með.
Næst var fírað upp í grillinu og 9 stk. lambalæri grilluð og étin, svo var spjallað og bullað fram á kvöldið. Takk fyrir góðan dag félagar og takk kærlega fyrir komuna, kannski sérstaklega þeir sem létu sjá sig af fasta landinu.
Darri formaður, Hulda, Bárður og Magni Hauks.
Tryggvi í göngu með hjálminn meðan að það rýkur úr Ómari á kantinum.
Tryggvi, Gauji Engilberts og Jenni,,, og félagarnir Kási og Heimaklettur í bakrunn.
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember