M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.08.2014 12:28

Smá grams



Þessi 650 Kawi var á sýningunni 17.júní fyrir norðan í sumar.

Scania 1300

Á safninu fyrir norðan er líka að finna 1 af 5 Z1 900 sem kom nýr til landsins 1973, þessum var breytt töluvert fyrir nokkrum áratugum og er þannig enn.

Z 1000 eins og Heiddi átti og notaði mikið á götunni sem og í spyrnukeppnum, og hjálmurinn sem Heiddi notaði oft á Kawanum er á speglinum. Hjólið er reyndar úti í horni og nýtur sín engan veginn, en þetta hjól átti Benni Guðna nýtt hér í eyjum 1978 (að ég held)


Frá götumílunni....   Gummi PÚKI að gera sig klárann fyrir íslandsmet í 1/8 mílu.


Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1408415
Samtals gestir: 86216
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 01:33:16