M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

18.04.2014 09:13

Gleðilega Páska kæru Drullusokkar


Um leið og við viljum óska ykkur gleðilegra páska viljum við minna á að áhveðið hefur verið að halda heljarinar húllum hæ hér á Suðureynni um sjómannahelgina næstu það er 30 mai til 1 júní. Við ætlum að vera með hinn árlega skoðunardag Frumherja á mótorhjólum en áhveðið er að hann verður haldin á Föstudeginum 30 og svo verður opið í einum 5 króm eða hjólaskúrum sem vill svo til að eru allir staðsettir á sömu torfuni niður við strandveg. Grillað verður hjól verða sýnd  og spáð í hlutia. Eing verður spyrnuni milli bræðrana Adda Steina og Tryggva fléttað inn í dagskránna en þeir ætla að spyrna upp Krókbrekkua svokölluðu sem er rúmmir 400 metrar eða 1/4 míla. Allir eru samála um að Hondan vinnur en spurningin er hvort CBX Hondan hjá Adda rullar þessu upp eða hvort gamli á CB 750 hefur eitthvað í tröllið að gera, það mun allt koma í ljós þessa helgi sem áður segir verður helgina 30 maí til 1 júni.



Hér er Addi Steini á CBX Honduni 1000 cúpika græju frá árinu 1979.



Og gamli á cb 750 Honduni frá árinu 1974. Svo nú er það stóra spurningin hvor tekur þetta litla eða stóra Hondan ?
Flettingar í dag: 233
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1408287
Samtals gestir: 86213
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 01:12:10