M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.03.2014 20:57

Fjögura cylindra Matchless frá 1931.


Hver segir að Bretinn hafi ekki verið fremstur í framleiðslu mótorhjóla fyrir seinni heimstyrjöldina. En hér að neðan er smá umfjöllun um Matchless Silver Hawk árg 1931, 4 cylindra græju en hjólið var einig búið yfirliggjandi knastás og hafði 600 cc mótor,



Knastásinn var drifinn með skafti frá sveifarás upp í heddið sem þarna var eiginlega langt á undan sinni samtíð eða svona ca 40 árum eða svo.



Þarna má vel sjá drifið upp fyrir kambásinn.







Mikið rosalega var nú gaman að sjá svona flotta græju enda hef ég verið mikill Matchless maður síðasliðin 35 ár en þá eignaðst ég Massan minn sem ég á enn í fínu standi þótt hann sé nú bara 1 cylindra.



Látum eina mynd fljóta hér með af cylindernum í Matchless Silver Hawk.
Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1408415
Samtals gestir: 86216
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 01:33:16