M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

16.02.2014 20:31

Frá Bristol.




Hér er Andersen við draumahjólið sitt og nóg pláss fyrir gömlu aftan á.



Óli og Grjóni með flott merki þótt hjólin séu kanski ekki eins góð.



Glæsileg 350 Súkka tutaktari og 2 cylindra kanski að DR fái sér eina svona.



Þarna má sjá Vinsent Black Prince græju sem bretinn framleiddi fyrir jakkafatagæjana.



Og önnur jakkagræja.
Flettingar í dag: 1451
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2718
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 2386104
Samtals gestir: 106308
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 08:02:31