M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

23.01.2014 19:42

Smá úr "Nöðrukoti" í gær.




Hér er nýjasta veggskrautið í kotinu Honda CB 72 árg 1961 hjólið er 250 cc og elsta Honda á Islandi.



Matchlessinn liggur þarna undir henni blessaðari.



Með smá slefbakka undir sér enda gamall Breti og eðlilegt að gamli sé með smá þvagleka.



Það fer töluvert af kaffi á góðum degi enda oft margt um manninn.



Þarna eru Hondur út um allt að sjálfsögðu.
Flettingar í dag: 1010
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2718
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 2385663
Samtals gestir: 106308
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 07:19:45