M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

21.01.2014 20:02

Jæja þá er hún María litla klár í slaginn.




Hér er sá rauði að leggja lokahönd á græjuna sína sem er orðin ofsa sæt.





Hér er hún blessunin klár fyrir gangsettningu eftir uppgerslu.



Og hér er búið að gangsetja hana og allt í gúddí enda Janus ánægður með hana Maríu sína enda er hún búinn að fara vel ofan í veskið hans og láta hann einig stjana við sig í rúmma tvo mánuði. En hvað segir Sigga við þessu er hún abbó eða fegin að fá smá frið frá Janusi sínum ?
Flettingar í dag: 1010
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2718
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 2385663
Samtals gestir: 106308
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 07:19:45