Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
19.01.2014 14:40
Benelli 250 part #2
Og þá er það Steinelli part #2
Bennelli bræður misstu keppnis delluna algerlega við þetta. Þeir höfðu ekki og vildu ekki neinn í staðinn fyrir Ambrosio, voru komnir á miðjan aldur og voru á fullu að byggja upp verksmiðuna með peyjunum sínum, byggja upp gæði og stækka sig á ameríku markaði. Guiseppe, elsti bror fór í fýlu við hina og stofnaði sína eigin verksmiðju, Motobi 1953 og kom ekki heim aftur fyrr en '61 og sættist við fjölskylduna. Um 1960 var salan sem aldrei fyrr um allann heim.
Synir bræðranna sex voru nú orðnir slag krafturinn í stjórn fabrikkunnar, ungir og graðir og vildu hnusa af kappakstri eins og pabbarnir höfðu gert á sínum haldarakrækju árum. Þeir settu verkfræðing, Savelli í að hanna 250 mótor innan þáverandi regluverks FIM og studdist hann við 20 ára kjallara og steypu mót Blower fjarkans fræga.
Fyrsta útgáfa þessa mótors sem var DOHC loftkældur fjarki var tilbúin í keppni 1962, bor og slag var 44x40,6 og var rúm 40hö á 13.000rpm.
Silvio Grisetti var sendur í lands keppnir til að byrja með og seinna í GP meðan þróun hélt afram. Þrem árum seinna var græjan orðin 7 gíra, 52hö, á 16.000rpm , náði 230km hraða á beinu köflunum og alvöru keyrari, Tarquino Provini steig um borð og eitthvað fór að gerast. Monza var ein hraðasta braut þess tíma ( er reyndar enn ) og '65 saltaði Provini japanska 4ra og 6 cylindra dótið þar í GP og varð Ítalíumeistari það árið..
Árið eftir hálf drap karlinn sig í afingum fyrir TT á Mön og keyrði ekki meir.
Ungur strákur, Renzo Pasolini tók við nöðrunni '67 var strax í verðlaunasætum um alla evrópu og greinilegt að hjólið var heit græja. Fyrir ´68 seasonið bættu
þeir áttunda gírnum við og boruðu út í 50mm ( Það datt fleirum þetta sama í hug frændi ) og höfðu þannig 322cc til að keppa í 350 flokknum.
Pasolini rassskelti Agostini á MV Augusta í 4 af 5 keppnum í Ítalska mótinu '69 í 350 og varð meistari í 250 flokknum líka.
Kel Carruthers vann 250 TT á .I.O.M og varð heimsmeistari sama ár.
Þetta var síðasti titill ever á fjórgengis hjóli í GP 250.
Í millitíðinni, meðan allt var í blóma þ.e. 1967 hafði fjölskyldan komið á fót byssu verksmiðju sem gekk ágætlega en undir 1970 þegar Nipparnir voru að hirða mótorhjólamarkaðinn, seldu þeir Beretta hlutabréfin í byssunum smám saman til að styðja við hjólaframleiðsluna sem fjaraði út á stuttum tíma.
Verksmiðjan sem taldi 550 manns á sjöunda áratugnum var eins og sprungin blaðra uppúr '70 og var tekin yfir 1973 ásamt Moto Guzzi af Argentínskum buissiness karli, Alejandro De Tomaso.
Sá var algerlega viss um yfirburði evrópskrar framleiðslu, mokaði helling af seðlum í dæmið og setti frægustu nöðru Benelli á markað '74 sem var 750 Sei. Þetta var fimm árum áður en nokkur heyrði um CBX!
4 cyl. Hjólin voru 350-500 og 654 Quattro og síðan afsprengi mótorsins góða, minnsta fjöldaframleidda multi hjólið: Benelli 250 Quattro. Rándýrt í samkeppninni, var ekki nema 27hö og 137kg en var samt í sölu í fjögur ár eða svo og var líka selt sem Moto Guzzi 254.
Benelli hætti framleiðslu 1988. Þá tóku við tvær tilraunir til endurreisnar sem snerust aðallega um 900 Tornado og vespu framleiðlu undir forystu Andrea Merloni, en svo var það 1995 að stærsta mótorhjólaverksmiðja Kína "Qianjiang" kom inn í dæmið. Í sameiningu komu þeir m.a. TNT 1130 á markað og eru með talsverða pælingavinnu í gangi. Verksmiðjan í Pesaro gengur fínt og er nokkuð stór á hálf kínverska vespumarkaðnum auk þess að framleiða stell fyrir flesta evrópska hjólaframleiðendur og er alfarið í eigu Kínverja í dag.
Takk kærlega fyrir flotta grein Steini.
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember