M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

11.12.2013 22:23

Cafe racer !!!!

Cafe racer dellan hefur heltekið íslendinga nú í þónokkurn tíma, en ekki náð almennilega að breiða sér út í Eyjum,, þar til einmitt núna þessa síðustu daga.
Ég veit til þess að tveir grjótharðir orginal-menn í klúbbnum eru aðeins að breyta hjólunum sínum og svipar breytingin til cafe racer menningarinnar að mínu mati.


Sko nýtt stýri á Kawann hjá formanninum, þetta er byrjunin.

Jæja Óli ég vona að þú getir komið með nokkur vel valin orð.

Svo veit ég af öðru hjóli hjá öðrum manni og hefur það hjól fengið smá cafe-andlitsliftingu en hef ég ekki náð papparazza skoti af því,,, enn þá.
Flettingar í dag: 900
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1878046
Samtals gestir: 98143
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:23:30