M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

03.12.2013 07:47

Gamall XL

Viggi #124 kíkti í skúraheimsókn hjá Árna félaga sínum. Árið 1977 átti Árni Honda XL 250 sem hann keypti aftur síðastliðið sumar og er nú að gera upp.
Hjólið er komið vel á veg og sendi Viggi okkur tvær myndir sem hann tók á Nokia símann sinn.

Flott verkefni,

en Viggi er væntanlega ekki með nýja Nokia símann með 41m.pixel camerunni.

Alltaf gaman af svona skúraverkefnum.
Flettingar í dag: 91
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 9225
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 2915837
Samtals gestir: 111667
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 00:18:48