M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

28.11.2013 22:31

Saga Benelli

Tótu Steininn okkar gróf upp sögu Benelli á Youtube, mögnuð saga og gaman að horfa.



 Gaman væri að líta á þetta í samhenginu. Þarna er stiklað á stóru ( mjög ) í sögunni af Benelli og skemmtilegum hetjum þess tíma. Pasolini, Carruthers, Hailwood, Agostini, Sarinen ofl. koma við sögu.
 Sami dude setti líka saman Jútubara um seinni hluta sögunnar eftir að Nipparnir kaffærðu allt, sem er ágætur líka.

 Maður ætti kannski að taka nokkur kvöld í að koma þessari sögu yfir á íslensku, frá því að ung ekkja "Grande mama Theresa" með peyjana sex kom upp verkstæði 1911 til að koma þeim í vinnu og redda familíunni innkomu. 
  Síðan er rúmlega 100 ára sögu að segja, sem er bara alveg slatta skemmtileg!

Svona Túbari er svaka vinnusparnaður, en í staðinn vantar helling af kjöti á beinin. 

Bruninn og þeir sem nenna að skrifa A4 eða meira á viku eiga mikinn heiður skilið!

Steini Tótu

 

Og hér er svo seinni hlutinn.
Flettingar í dag: 9579
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886725
Samtals gestir: 98210
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:45:09