M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

20.11.2013 17:20

Kawasaki að koma með flott prepp!

að gefnu tilefni að Sokkur #1  er með  pressu á mann þá kemur hérna stutt færsla til að byrja með.


Kawasaki  sýndi vél  sem er að öllumlíkindum 1000cc eða stærri  með skolloftsblásara (supercharged)  en ekkert hefur verið gefið upp, en getgátur eru eftir heimildamanni innan kawasaki að þetta sé næsti zzr1400/zx14  mótorinn.


  hér er  greinin  frá MCN http://www.motorcyclenews.com/MCN/News/newsresults/New-bikes/2013/November/nov2013-kawasaki-unveil-supercharged-engine/
Flettingar í dag: 1476
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1878622
Samtals gestir: 98146
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:44:31