M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.11.2013 10:41

Gunni og fyrri CBX innnn.




Svei mér þá er þetta ekki Roger Daltrey söngvari úr The Who ? Nei annars þetta er Gunni Graði eða bara Onkel Horný frá Stokkseyri. Þarna með fyrri CBX Hondu sína á kvartmílubrautini. Þessi Honda kom ný til landsins árið 1979 og átti hana þá Guðsteinn Eyjólfsson ( Gussi ) En í dag á hjólið Baddi Ring á Akureyri ef rétt er munað hjá mér. Þarna má einig sjá Adólf Adólfsson á nýrri Katana 1100 súkku sinni. En Adólf vann þarna góðan sigur.

Eldra efni

Flettingar í dag: 1666
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 9938
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 3164387
Samtals gestir: 113225
Tölur uppfærðar: 14.1.2026 10:30:12