M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

31.10.2013 08:55

Gauji Gunnsteins Sokkur # 211




Þá er það Gauji Gunnsteins á 1100 Kawasaki hjóli sínu af árgerð 1982. Já það hefur alla tíð verið mikil prjóndella hér í eyjum og þóttu guttarnir ekki menn með mönnum nema getað hjólað út í eitt á afturhjólinu. Sá fyrsti sem hóf þetta hér í Eyjum var Sigurjón Sigurðsson ( Sigga á Freyjuni ) og má rekja upphafið rúm 40 ár aftur í tímann eða til ársins 1970.



Eins var ótrúlegt hvað menn voru duglegr að spóla þótt dekkjahallari hafi verið í landinu bæði bras að fá dekk og svo kostuðu þau augun úr en samt var spólað út í eitt. Þetta var líka bara svo gaman. Myndirnar eru teknar árið 1982.
Flettingar í dag: 1190
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409244
Samtals gestir: 86230
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 02:57:32