M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

29.10.2013 09:30

Einar Sigþórs á Einu dekki..


Okkur voru að berast töluverður fjöldi mynda frá Gumma Gísla síðan 1981 til 1983. Flestar eru myndirnar prjón myndir af bryggjuni í den en þar lét löggan okkur í friði, svo framarlega að menn höguðu sér eins og menn upp í bæ. En hér eru fyrstu myndirnar frá Gumma.



Hér er Einar Sigþórs á CBX og með Lóu litlu systur aftan á og það á afturdekkinu. Etli hún Lóa amma hafi vitað af þessu það er spurning.



Hér hefur kallinn náð að væla út að fá að fara einn á hjólinu en það var mjög svo (rear) eða bara sjaldgæft enda var systir hörð aftan á og hreinlega eins og akkeri aftan á CBX inum svo notuð séu orðin hans frænda ( Steina Tótu)
Flettingar í dag: 9579
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886725
Samtals gestir: 98210
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:45:09