M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

20.10.2013 21:02

Z1 1974 (breytingaplön)


Kannanir sýna að á heimasíðunni hafi komið 9878 ljósmyndir af Hondu, næsta tegund nær innan við 1000 (enda eru allir sammála um að Honda eru bestu hjólin). En til að vega aðeins uppá móti þá er hér ljósmynd af fyrirmynd vetrarverkefnis hjá ónefndum félaga.
Nú á að taka Z1A 74 í gegn !!!


Flettingar í dag: 9579
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886725
Samtals gestir: 98210
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:45:09