M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

05.09.2013 19:59

Fullt af Gold Wingum í Eyjum í dag.


Í morgun mættu nokkrir félagar í Islenska Gold Wing klúbbnum hingað í dagsferð. Þar sem móttakarinn okkar Viðar Breiðfjörð var við vinnu þá hjóp ég sérstakur ráðgjafi Sokka í skarðið og tók á móti þeim félögum við Herjólf að sjálfsögðu var ég vopnaður Old Wingnum minum. En hér eru nokkrar myndir sem ég tók í dag.







Hér í kaffi fyrir utan nöðrukot



Það er nóg af laysy boy stólum þarna og sagði bókabúðin mín við mig ekki býður þú mér upp á svona munað, ég sagði bara NEI svo gamla verður bara að hossast áfram aftan á Daxinum mínum niður á sandi.



Þetta er fríður floti og munaðurinn í hávegum hafður.



Hér er gamli kominn í hópinn elstur þessara bræðra en samt lang minnstur.



Við vonum bara að heimferðin hafi verið góð hjá þeim félögum.
Flettingar í dag: 2816
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2718
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 2387469
Samtals gestir: 106314
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 19:41:05