M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

27.07.2013 21:52

Biggi og Hondan.




Ekki mátti maður nú líta af æskuástini þá var Biggi kominn að reyna við hana enda sjúkur í spræka gellu.



Nú er það stóra spurningin. Fær hún að reyna sig við Nortoninn á næsta aðalfundi í  byrjun september. Hún tók hann nú vel í gegn síðast svo nú hefur hann harma að hefna. En mikið tekur hann Biggi sig nú vel út svona líka brosmildur við Honduna ég hef bara ekki séð hann geisla svona af gleði í mörg ár.

Flettingar í dag: 2267
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 4994
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 2790684
Samtals gestir: 111018
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 10:49:10