M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

15.07.2013 14:43

Smá pæling....

Það hafa verið áberandi pælingar á síðunni nú undanfarið um orginal og cafe racer lúkk.
Skoðum þetta aðeins.....

Hér er Kawasaki Z1 900 1974 nokkurn veginn alveg orginal. Hjólið gífurlega klassískt og flott.

Hér er svo upphaf cafe racerana á Íslandi, æðið byrjaði í Vestmannaeyjum fljótlega uppúr 1980 og fyrsta hjólið sem fékk svona yfirhalningu var Kawasaki Z1 900 1973, en á þessum árum voru svona breytt hjól yfirleitt kölluð Bacon racer-ar.

Svona byrjaði þessi menning en hefur reyndar þróast töluvert á síðustu 30 árum.

Flettingar í dag: 1903
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409957
Samtals gestir: 86245
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 08:41:50