Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
10.07.2013 08:10
Breskt er best !!!!!!!
Hér er smá grein um magnaðan grip sem Óli bruni var að fá í hendurnar nú á dögunum.
Karlinn ákvað að fara alla leið í cafe racer pælingunum, hann ætlaði sér að byrja frá grunni þ.e.a.s. kaupa stakt stell og smíða hjólið sjálfur. En vegna mikils flutningskostnaðar og tolla á stökum pörtum endaði með að breytingarsjoppa í Bretlandi tók að sér að smíða hjólið.
Verkefninu var startað fyrir tæpum tveimur árum og nú loksins er hjólið komið heim.
Hjólið er af gerðinni Triton skráð 1969, stellið er af Norton Featherbed wideline og mótorinn er Triumph preunit (upphaflega 650cc) strókaður í 750cc, Morgo kitt og 10 bolta hedd af nýrri mótor. Heddið er portað og ásarnir temmilega volgir, gírkassinn er meiri að segja race,
Norton close gear ratio kassi, belt drive og roadholder framdemparar sem eru spes, með utanáliggjandi gormum. Frambremsan er 4 leading 260mm, afturbremsan er með loftkæligötum, Bensíntankurinn og olíukannan eru úr áli.
Triton græjurnar eru svona toppurinn á cafe racer hjólunum, engin verksmiðja hefur verið til undir merkjum Triton, allt eru þetta "heimatilbúin" hjól sem eru samsoðin úr Triumph og Norton og fátt sem toppar það nema kannski góð cafe racer CB750 Honda............
Græjan er hin glæsilegasta, og algerlega smíðuð eftir hugmyndum Óla.
Nú er kannski kominn nýr andstæðingur í 750 Hondu spyrnuna, maður spyr sig.
Til hamingju með hjólið Óli, það er glæsilegt...
Karlinn ákvað að fara alla leið í cafe racer pælingunum, hann ætlaði sér að byrja frá grunni þ.e.a.s. kaupa stakt stell og smíða hjólið sjálfur. En vegna mikils flutningskostnaðar og tolla á stökum pörtum endaði með að breytingarsjoppa í Bretlandi tók að sér að smíða hjólið.
Verkefninu var startað fyrir tæpum tveimur árum og nú loksins er hjólið komið heim.
Hjólið er af gerðinni Triton skráð 1969, stellið er af Norton Featherbed wideline og mótorinn er Triumph preunit (upphaflega 650cc) strókaður í 750cc, Morgo kitt og 10 bolta hedd af nýrri mótor. Heddið er portað og ásarnir temmilega volgir, gírkassinn er meiri að segja race,
Norton close gear ratio kassi, belt drive og roadholder framdemparar sem eru spes, með utanáliggjandi gormum. Frambremsan er 4 leading 260mm, afturbremsan er með loftkæligötum, Bensíntankurinn og olíukannan eru úr áli.
Triton græjurnar eru svona toppurinn á cafe racer hjólunum, engin verksmiðja hefur verið til undir merkjum Triton, allt eru þetta "heimatilbúin" hjól sem eru samsoðin úr Triumph og Norton og fátt sem toppar það nema kannski góð cafe racer CB750 Honda............
Græjan er hin glæsilegasta, og algerlega smíðuð eftir hugmyndum Óla.
Nú er kannski kominn nýr andstæðingur í 750 Hondu spyrnuna, maður spyr sig.
Til hamingju með hjólið Óli, það er glæsilegt...
Skrifað af Sæþór
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember