M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

19.05.2013 15:26

Millilandavélin hans Steina Tótu


Þótt þetta sé nú aðalega síða ætluð er fyrir motorhjóladelluna þá stendst ég ekki freistinguna þegar Steini Tótu gerðist alvöru flugstjóri á millilandavél sinni og flaug yfir með Árna nokkurn Johnsen.



Eins og vel má sjá á þessari þá er þetta nú ekki 747 Júmbó þota en flugvél samt.



Hér er farþeginn Árni Johnsen um borð og tók Tótumann ekki annað í mál  en að Árni sæti á fyrsta farrými eða Saga Klass en þar er boðið upp á munað sem öðrum farþegum stendur ekki alla jafna til boða.



Svo er að komast út úr græjuni sem er annað mál.



En allt hefst þetta og þarna gengur Árni frá þotuni.



Hér eru þeir svo saman flugstjórinn Tótu Steini og farþeginn Árni ásamt hluta af Cargóinu sem flutt var einig með í sömu ferð. Já þeir eru öflugir þessir tveir og báðir uppátæjasamir menn með einæmum.
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1376
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1414729
Samtals gestir: 86411
Tölur uppfærðar: 25.11.2024 00:56:37