M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

30.01.2013 07:48

Nortoninn hans Óla bruna.


Hér eru tvær myndir sem Óli Bruni sendi okkur af Norton hjólinu sem hann er búinn að vera að gera upp í vetur en við hér á Suðureyjuni ættum að kannast við gripinn en þetta er Gamli Nortoninn hans Gilla heitins Úraníusarsonar.



Þetta er þrælfott há kallinum og verur gaman að sjá gripinn á götuni í vor.



Svo er bara að sjá hvað þeir félagar Biggi og Óli gera í sumar varðandi 750 Honduna en hún er búin að halda reis titlinum í ein 3 ár svo nú er bara að sjá hvað gömlu mennirnir á gömlu Bretunum gera og gaman ef þeir ná að troða snuðinu upp í gamla á Honduni. En hvað um það þetta hefur heppnast vel hjá Óla enda ekki fyrsta hjólið sem hann tekur í gegn.
Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1408415
Samtals gestir: 86216
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 01:33:16