M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

29.01.2013 20:00

CB-550 aðeins breitt.

Cafe Racer útfærsla af 1974 CB550.

M&M customs í Kentucky smíðuðu þetta hjól. Mike heitir dúddinn sem græjaði hjólið, og hann gaf hjólinu nafnið " El Dora". Hann keypti hjólið af ungum manni sem hafði notað það í fornhjóla motocross. Mike byrjaði á að rífa hjólið í spað og hófst svo handa. Hann gerir allt sjálfur, allt frá niðurrifi og uppí málningarvinnu.

Keihin CR torar, Dyna kveikjukerfi og heimasmíðaðar pústgreinar. Subframeið var skorið af stellinu og nýtt smíðað, sætið og afturhlutinn kemur frá Dime city cycles.

Eldra efni

Flettingar í dag: 2145
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 3495
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 3233458
Samtals gestir: 113832
Tölur uppfærðar: 31.1.2026 08:57:51