M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

13.01.2013 12:49

Enn er það á kvartmíluni.




Hér er sokkur # 1 á kvarmíluni árið 1980 og er þetta Kawasaki Z1R 1000 sem kvikindið er að þrykkja þarna en besti tímin var 11,59 sem þótti gott á Z1R óbreittum með flækjur og engin bretti. Og ekki má gleyma strigaskónum sem voru mun léttari en klossar úr leðri.
Flettingar í dag: 1480
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 6563
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2923789
Samtals gestir: 111733
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 14:47:13