M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.01.2013 21:20

Vélasalurinn í Ariel hjólinu hans Bigga.




Hér er ein mynd sem ég tók af vélini í Ariel 1000cc hjólinu hans Bigga Jóns rétt eftir að hann eignaðist hjólið árið 1995. Mótorinn var meira og minna í drasli utan þess að það vantaði töluvert í ann.



Hér er svo önnur mynd af sama mótor en tekin 17 árum seinna og gripurinn eins og nýr hjá kallinum. Og meira að segja mjög mikið betrumbættur frá því hann var framleiddur árið 1947. Já þegar Biggi segir að mótor sé nýupptekin þá er hann það enda ekkert fikt þarna á ferðini.
Flettingar í dag: 986
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409040
Samtals gestir: 86228
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 02:36:28