M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

01.01.2013 20:46

Í Vestmannaeyjum árið 1942.




Er ekki upplagt að koma með eina gamla og glerflotta héðan úr eyjum síðan á stríðsárunum síðari svona sem fyrstu mynd ársins 2013. Myndin gæti alveg eins verið utan úr heimi en ekki úr sjávarþorpi á Islandi árið 1942, takið eftir að Strandvegurinn er steyptur á þessum árum. En aftur að myndini til vinstri er Guðmundur í Sjávargötu á Velocette 350 cc af árg 1935 en Guðmundur vann lengst af í áhaldahúsinu hér, og til vinstri eru Toni á Haukabergi á Triumph 500 hjóli sínu og aftan á hjá honum er Lalli á Sæfaxa ungur maður eins og þeir eru reyndar allir.
Flettingar í dag: 986
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409040
Samtals gestir: 86228
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 02:36:28