M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

24.11.2012 15:03

Smá meira af nýinflutta hjólinu hans Gumma.




Hér er ein til viðbótar af CB 750 Honduni hans Guðmundar en hjólið er af árg 1974. En eins og kallinn sagði þá þarf hann að snýt enni svolítið en grunnurinn er góður eins og Húsbyggjandinn segir sjálfur.



Hér er svo ein af gömlu Honduni hans og spurning hvort hún verður sett í þetta lúkk.


Flettingar í dag: 1925
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 18819
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 3045985
Samtals gestir: 112735
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 12:08:49