M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

24.09.2012 15:25

Smá um BSA


Fyrst hvað þýðir BSA fyrir Bresku mótorhjólin sem á sínum tíma voru einn stærðsti mótorhjólaframleiðandi í heiminum.

Alexius var með þetta rétt. BSA stendur fyrir "Birmingham Small Arms" en þeir voru einig frægir á sínum tíma fyrir að smíða riffla, enda koma þeir við sögu í merki BSA.



Hér er BSA sloper 500 cc af árg 1930,svona hjól var lengi í notkun hér í Eyjum en pabbi gamli átti eitt nákvæmlega eins BSA hjól og þetta og man ég vel sem krakki hvað gaman var að fá að sitja aftan á hjólinu.



Bísurnar voru alla tið vel skreittar í krómi.



BSA verksmiðjurnar lokuðu endanlega árið 1971 en þá höfðu framleiðendurnir barist í bökkum nokkur ár á undan, Hér er svo stærðsta framleiðslan þeirra en hér er BSA Rocket 3 af árg 1969. Eftir stendur minning um flott mótorhjól fortíðarinar. En hvað stendur skamstöfunin BSA fyrir ?
Flettingar í dag: 528
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1408582
Samtals gestir: 86217
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 01:54:17