M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

06.09.2012 07:07

Katana Súkkan þá og nú.


Við fengum sendar þessar myndir frá félaga # 220 Arnari Sigurðssyni af Katana hjólinu sem hann átti um tíma og Adólf Adólfsson # 141 átti einnig, en skoðum þetta nánar.



Hjólið þótti vel speysað þegar það kom og var orkan mikil í 1100 cc mótornum,



Hjólið bar þarna númmerið V 2055.



Hér er Adólf að spyrna Katana Súkkuni á míluni við Hondu 900 en það voru algeng hjól á þeim tíma Ekki þekki ég knapann á Honduni.



Hér eins og hún var.



Og hér eins og hún lítur út í dag, sum hjól eru bara heppnari með eigendur en önnur.
Flettingar í dag: 1903
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409957
Samtals gestir: 86245
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 08:41:50