M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

20.07.2012 21:10

Nokkar frá í gær.




Hér er Magni nýkominn úr slipp en það þurfti að setja undir nýja barða enda gömlu eins og Yul Brynner var um höfuðið slveg sköllóttur.

 

Hér er Gummi Páls á Repsol græjuni sinni.



Við minnismerkið hans Heidda í Varmahlíð.



Fallið heitir þetta frábæra  minnismerki um látna mótorhjólamenn. Höfundur verksins lést í mótorhjólaslysi ári eftir að verkið var sett upp árið 2005.



Meira síðar úr ferðini en við erum 12 drullusokkar á hjólum ásamt fylgifiskum sem telja fullt af glæsilegum konum.

Flettingar í dag: 603
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 14708
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 3062788
Samtals gestir: 112756
Tölur uppfærðar: 17.12.2025 04:53:30