M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

17.06.2012 10:56

Enn er gamli að paufast við prjón




Já hér er ein sem búið er að gera svart hvíta af sokk # 1 þótt myndin sé ný þá er kallin orðin gamall og hjólið líka og spurning hve lengi hann getur staðið í þessu þótt 750 sé enn spræk sem ungur foli..



Læt eina í lit fylgja með, enda gamli ánægður með æskuástina sína  750 Fourinn sinn.
Flettingar í dag: 1398
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 6563
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2923707
Samtals gestir: 111729
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 12:12:45