M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

08.05.2012 16:13

Tæplega 20 ára gamlar myndir af Bigga Jóns og syni.




Hér er Biggi Jóns á Norton 850 hjóli sínu ásamt syninum Einari Þór árin hafa liðið og í dag er sonurinn orðinn mun stærri en kallinn, eins hefur Biggi elst töluvert á þessum tæpu 20 árum síðan myndin var tekin, en Nortoninn hefur bara yngst í gegnum árin.



Þeir eru flottir þarna feðgarnir.


Flettingar í dag: 2806
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4465
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2632133
Samtals gestir: 109575
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 13:24:03