M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

27.01.2012 21:24

Harley Cafe Racer

Fyrirtækið Storz Performace hefur hannað nýja cafe racer línu á Harley Davidson Sportser 2004-12. Þeir settu saman sýningarhjól til að kynna aukahlutina sem eru í boði frá þeim á sportserinn. Álbensíntankur og fiberglass road race afturhluti. Clip on stýri frá Driven, Storz framdemparar, tveir stillanlegir öhlins demparar að aftan. Storz notaði 2007 883 Sportser sem þeir boruðu út í 1200cc og fengu stimpla frá Wiseco. BUB/Storz tveir í tvo pústkerfi. Hjólið er á 18" felgum að framan og aftan. Þessir aukahlutir ásamt mörgum fleirum á Storz Performance síðunni.




Flettingar í dag: 9223
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886369
Samtals gestir: 98188
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:23:43