M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

21.01.2012 08:53

Flottur Norton 850 cc


Það eru líka til flottir Nortonar hér er einn fyrir Bigga Jóns Gylla Úr og Óla Bruna og hina örfáu Norton menn Íslands



Hér eru myndir af Norton Comando Roadster árg 1974











Segiði svo að Bretarnir fái ekki líka pláss á síðuni enda erum við jú allir Drullusokkar. En Þessi Norton er glerflottur
Flettingar í dag: 1699
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 2713
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 1895586
Samtals gestir: 98427
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 19:16:16