M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

11.01.2012 20:10

2012

Jæja, er ekki kominn tími á að skoða hvað er í boði í hjólaheiminum 2012.

Triumph Scrambler
865cc, tveggja cylendra,58hö.
Triumph menn koma hér með enn eitt retro hjólið, hjól sem minnir á gamla tímann upp úr 1960 en með nútíma tækni, aksturseiginleikum og áræðinleika.
Töff old skúl græja í anda Steve McQueen



Yamaha Star V-max
Afi power cruiser-anna eins og  þeir seigja í útlöndunum.
1679cc V4 mótor, einstaklega öflugur cruiser,kraftmikill á lágum snúning og enn kraftmeiri ef honum er gefið hressilega. Sagt er að aksturseiginleikarnir séu mjög góðir og að drifskaftið trufli ekki mikið.



Harley Davidson V-Rod Muscle
1250cc muscle útgáfa á V-Rodinum,hann á að minna á amerísku muscle bílana, með 240 afturdekki, stórum loftskópum neðan við stýrið og satin krómuðu pústkerfi, styttra afturbretti og djúpu sæti, svona orginal custom hjól.
Flettingar í dag: 445
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 3979
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 1905017
Samtals gestir: 98648
Tölur uppfærðar: 9.4.2025 01:50:41