M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.01.2012 00:19

Route 66


Þetta ferðalag er ábyggilega hrikalegt ævintýri.
Það virðist ekki vera stórmál að leigja hjól í Bandaríkjunum til þess að aka þennan heimsþekkta þjóðveg , Route66.
Ef maður gúgglar motorbike rental route66, þá koma upp allskonar möguleikar á mörgum síðum. Það er án efa hrikalega skemmtilegt að skella sér út og aka þvert yfir Bandaríkin og sjá menninguna sem maður hefur bara séð í bíómyndum fram að þessu.

linkur á eina síðu
Flettingar í dag: 445
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 3979
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 1905017
Samtals gestir: 98648
Tölur uppfærðar: 9.4.2025 01:50:41