Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
04.01.2012 17:30
Túrbínutímabil hjólanna
Túrbínutímabilið var ekki langt, það stóð aðeins yfir í þrjú ár í byrjun níunda áratugarins frá 1982-1984. Þá komu allir fjórir stóru japönsku hjólaframleiðendurnir fram með hjól með afgastúrbínum. Reyndar hafði Kawasaki tekið forskot á þetta með 1978 árg.af KZ 1000 Z1-R TC. En þetta var verksmiðjuviðurkennt bolt-on eftirmarkaðs túrbína. Hjólið svínvirkaði og náði best 10.90sek á kvartmílunni sem var mjög gott á þessum tíma. En það fylgdu þessu aukaverkanir. Bremsurnar voru engan veginn að ráða við þetta og þar sem mótorinn var loftkældur voru menn varaðir við að keyra lengi á miklum snúning þar sem mótorinn gæti bráðnað! Einnig var hætta á því að samanþrykktur sveifarásinn sneri uppá sig Þessari framleiðslu var hætt eftir tvö ár.
Kawasaki KZ-1000 Z1R Turbo
Túrbóhjólin sem fylgdu á eftir voru mun fínslípaðri og meira samhæfð.
Honda kom með CS650 Turbo sem var V2 vatnskælt með innspýtingu, Yamaha kom með SECA 650 TURBO, Kawasaki kynnti GPz750 TURBO til sögunnar og Suzuki kom með XN85 TURBO sem var með 675cc mótor.
Af þessum hjólum var Kawasaki hjólið að skila mesta aflinu, enda var Kawasaki á þessum tíma óumdeildur meistari hestaflanna og Kawinn hafði töluverða yfirburði í afli. Hann fór kvartmíluna á 11,40 sek á 118 mílna hraða og náði 139mph hámarkshraða. Næst kom Hondan með kvartmílutímann 11,75 sek á 112 mílna hraða. Súkkan var ekki að virka sem skyldi og henni lýst eins og hún væri alls ekki með túrbínu!
Framleiðslu þessara hjóla var fljótlega hætt og var Kawasaki síðast með 1984 árgerðina.
Helsta ástæða þess að framleiðslu var hætt var sá stóri galli sem er við túrbínur í mótorhjólum, en það er hið svokallaða "lag" eða seinkun í afli þannig að inngjöf er ekki línuleg, sem getur verið varasamt þegar komið er útúr beygju og túrbínan kemur skyndilega inn og þú ert að balancera á tveimur litlum snertipunktum. En túrbínur hafa verið að þróast og eru að verða sífellt betri og "laggið" verður sífellt minna, þannig að það er aldrei að vita nema túrbínuhjól eigi eftir að koma
aftur!
(heimild: Cycleworld)
Kawasaki GPz 750 Turbo
Suzuki XN85 Turbo
Honda CX650 Turbo
Yamaha SECA 650 Turbo
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember