M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.11.2011 22:00

Ómar Sveins á Leu






Hér sjáum við hinn eina og sanna Ómar Sveinsson á Honda CB 450 árg 1974 þetta hjól hefur lengi verið kallað Lea og heldur það því. En til gamans að þá er Darri að byrja á að gera þennan grip upp svo það verður gaman að sjá hjólið eftir að Darri er búinn að fara um það höndum.
Flettingar í dag: 900
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1878046
Samtals gestir: 98143
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:23:30