M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.11.2011 21:11

Stone the movie

Hér höfum við klippu úr ástralskri mótorhjólabíómynd frá árinu 1974.
Myndin er ekkert afbragð, en sum hjólaatriðin úr henni eru þræl flott.
Þeir nota mikið af Kawasaki Z1 í myndinni, en aðalsögupersónan undercover löggan Stone ekur um á Norton Commando í myndinni.
Í þessari klippu sjáum við þetta fína stand up prjón á Kawasaki Z1, skyldi mótorinn í Kawanum vera custom breyttur til þess að þola almennileg prjón. hmmmm

Flettingar í dag: 9579
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 11218
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1886725
Samtals gestir: 98210
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:45:09