M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.10.2011 15:00

Hilmar gamli á Rörinu




Hér er mynd sem ég tók af Hilmari gamla Lútherssyni í Hafnarfirði árið 1992.Þetta hjól kallaði sá gamli alltaf RÖRIÐ. Það var vegna þess að stellið í því er notað sem olíukanna ( Oil inn Frame ) græja. Hilmar notaði gripinn svona dags daglega og eitt örrfára hjóla sem hann hefur átt og ekki gert sem nýtt heldur bara notað.



Hér er svo nærmynd af Rörinu í Rörinu gamli sagði að þetta væri gamalt skólprör frá Bretlandi sem virkaði svona þræl vel í Bretanum sem er af árgerð 1972 og hét nýr Triumph Bonneville 650 cc og komst í 200.
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1376
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 1414729
Samtals gestir: 86411
Tölur uppfærðar: 25.11.2024 00:56:37