Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
05.10.2011 22:53
Reisið
Hér fyrir nokkrum árum kepptu þeir félagar Tryggvi og Darri á 50cc Hondum á fimmtudeginum fyrir þjóðhátíð, nokkur ár í röð.
Reyndar keppti Lilli bróðir Darra í tvö skipti á Rommet hjóli sínu, en varð að draga sig úr mótaröðinni vegna hörguls á dekkjum,Rommetið var nefnilega með viðrinisstærð af felgum og Lilli fékk hvergi dekk.
Stemmingin í kringum keppnirnar var ansi skemmtileg, eina reglan var að ekki mátti breyta kjallaranum í mótornum, en flestu öðru var nú breytt.
Hringurinn sem farinn var, var bæði á möl og malbiki, fyrsta árið var einn hringur og eftir það bættist við hringur á hverju ári.
Hjólin sem notuð voru, voru Honda Dax (Tryggvi) og Honda C50 (Darri) það hjól gengur undir nafninu Helgi Fagri. Það spruttu að sjálfsögðu upp keppnislið í kringum þetta og hétu þau Team Dax og Team Bjútí, en Bjútí menn kölluðu Team Dax liðið ávalt Henda strax.
Í upphafi voru hjólin orginal, en voru svo tjúnnuð með allskonar brögðum fyrir hverja keppni. 70cc kit, annað púst, flugvélabensín, ram-air kerfi !, Team Bjútí menn gengu svo langt að græjað var nitro-kerfi í hjólið, og mótorinn settur í annað stell, það mátti jú breyta öllu nema kjallaranum.
Það er erfitt að lýsa stemmingunni í kringum þessar djók keppnir með fáum orðum, en stemmingin var ótrúlega skemmtileg.
Ég læt hér fylgja nokkrar myndir, en ég á nú samt allt of fáar myndir frá þessum keppnum.
Hér eru græjurnar eitt árið
Hér er Team Bjútí komnir með annað stell (en sama hjartað) og nítró, kúturinn er á stýrinu
Action shot
Hér í lokin er eitt af fréttabréfunum sem að Bjútí menn gáfu út nokkrum sinnum.
Reyndar keppti Lilli bróðir Darra í tvö skipti á Rommet hjóli sínu, en varð að draga sig úr mótaröðinni vegna hörguls á dekkjum,Rommetið var nefnilega með viðrinisstærð af felgum og Lilli fékk hvergi dekk.
Stemmingin í kringum keppnirnar var ansi skemmtileg, eina reglan var að ekki mátti breyta kjallaranum í mótornum, en flestu öðru var nú breytt.
Hringurinn sem farinn var, var bæði á möl og malbiki, fyrsta árið var einn hringur og eftir það bættist við hringur á hverju ári.
Hjólin sem notuð voru, voru Honda Dax (Tryggvi) og Honda C50 (Darri) það hjól gengur undir nafninu Helgi Fagri. Það spruttu að sjálfsögðu upp keppnislið í kringum þetta og hétu þau Team Dax og Team Bjútí, en Bjútí menn kölluðu Team Dax liðið ávalt Henda strax.
Í upphafi voru hjólin orginal, en voru svo tjúnnuð með allskonar brögðum fyrir hverja keppni. 70cc kit, annað púst, flugvélabensín, ram-air kerfi !, Team Bjútí menn gengu svo langt að græjað var nitro-kerfi í hjólið, og mótorinn settur í annað stell, það mátti jú breyta öllu nema kjallaranum.
Það er erfitt að lýsa stemmingunni í kringum þessar djók keppnir með fáum orðum, en stemmingin var ótrúlega skemmtileg.
Ég læt hér fylgja nokkrar myndir, en ég á nú samt allt of fáar myndir frá þessum keppnum.
Hér eru græjurnar eitt árið
Hér er Team Bjútí komnir með annað stell (en sama hjartað) og nítró, kúturinn er á stýrinu
Action shot
Hér í lokin er eitt af fréttabréfunum sem að Bjútí menn gáfu út nokkrum sinnum.
Skrifað af Sæþór
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember