M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.10.2011 23:50

Yamaha YZF R1 2012

Yamaha hefur kynnt 2012 R1 hjólið fyrir umheiminum.
Hjólið er að mestu leiti það sama og 2011 en þó með einhverjum nýjungum, og ber þá helst að nefna Traction control, ásamt öðruvísi hlífum á framenda og yfir hljóðkúta, Yamaha segir að hjólið eigi að vera grimmara á svipinn. Það verða framleidd 2000 eintök af hjólinu í afmælisútgáfu, 50 ára Gp kappakstursafmæli.
Þá er hjólið perluhvítt og rautt, með gylltum Yamaha merkjum á tanknum, framan og aftan á hjólinu, lítið auka límmiðakit fylgir því og á tanknum verður það merkt
 50th anniversary edition ____/2000
Hjólið er eins og öll 1000cc supersport hjólin,,, þvílík græja....

Flettingar í dag: 199
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 9760
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 1887105
Samtals gestir: 98216
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:00:05