M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

02.10.2011 21:58

Þekkt hjól úr sjónvarpi

Það er nú þannig að þegar maður er hæfilega sýktur af mótorhjólaveirunni tekur maður eftir hjólunum sem notuð eru í sjónvarpi, þ.e.a.s í sjónvarpsþáttum, bíómyndum eða tónlistarmyndböndum, þó svo að hjólin séu sjaldnast aðalatriðið, þannig að mér datt í hug að rifja upp nokkur hjól sem sést hafa í imbanum í gegnum tíðina.

James Bond Tomorrow newer dies (1997)
BMW R1200


Queen ; Crazy little thing called love (1979)
Honda GL1000 Goldwing 1978
Hljómsveitin Queen notaði hjólið í myndband


Matrix Reloaded (2003)
Ducati 996


Top Gun (1986)
Kawasaki GPz900R 1985


Dr. House
HONDA CBR1000RR Fireblade 2005


Þetta er nú bara brot af því sem kemur upp í hugann, en nóg í bili.
Flettingar í dag: 1836
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 884
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1409890
Samtals gestir: 86245
Tölur uppfærðar: 22.11.2024 08:20:30