Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]
01.10.2011 15:07
Saga 900 GPz-u
Jæja, ég er e-ð hugmyndasnauður þessa dagana þannig að ég hef verið að róta í mínum eigin myndum og hér fáið þið sögu hjólsins míns.
KAWASAKI (GPz900R) ZX900R NINJA 1986
Hjólið er framleitt í lok árs 1985, og kom á markað 1986 en var ekki selt fyrr en 1989. Þá var það innflutt af manni í Keflavík sem að flutti inn þónokkur hjól á þessum tíma þar á meðal Ninjuna hans Hilmars #0 og Fzr Yammann hans Davíðs #206.
Darri #61 (pabbi, fyrir þá sem ekki vita) keypti hjólið nýtt í maí 1989 og átti það næstu tvö árin.
Hér erum við feðgarnir á hjólinu nýju.
Þá keypti Jón Steinar bróðir Darra hjólið (eins og áður hefur komið fram), og því næst Oddgeir Úra. En ég eignaðist hjólið svo í mars 2001 og vann mér inn fyrir því eftir fyrsta túrinn á sjó, á Danska-Pétri VE 423.
Kawinn var ansi veðraður en nánast óskemmdur þegar að ég fékk hann,hjólið hafði þá staðið í þrjú ár. Á þessum tíma átti ég ekki myndavél, þannig að fyrsta myndin mín af hjólinu var tekin ári seinna, hjólið var sjænað í nokkur ár áður en það fór á götuna, því að ég fékk ekki prófið fyrr en vorið 2005.
Ég notaði hjólið töluvert 2005-2009, og brasaði mikið í því. Ég keypi annað afturbretti, dökk stefniljósagler, skyggði afturljósaglerið, og framljósaglerið, keypti aðra spegla, dökkt hærra gler, fékk svo leið á því og setti eftirlíkingu af orginal gleri á það aftur. Ég setti fótstíg og plattana sem fylgja þeim af evrópuhjóli, þá færast fótstígin aftar og ofar. Ég er búinn að sprauta afturgaffalinn, framdemparana, allar bremsudælurnar, vélarhlífarnar, keðjukassann, og fl. smáhluti. Felgurnar eru steingráar orginal en ég málaði þær svartar því að mér fannst það koma betur út. Ég lét renna bremsudiskana og sprautaði miðjuna á þeim, skipti um þéttingar í bremsudælum, pakkningar í framdempurum, legur í linkunum í afturgafflinum,hjólalegur keðju og bæði tannhjól og örugglega e-ð fleira.
Ég safnaði mér saman öðru hlífasetti og öðrum tanki og málaði í öðrum lit, þá leit það svona út. Þetta var vorið 2008. Næsta plan hjá mér þá var að fá mér aðra framdempara, frambremsur, og felgur af ZZR 1100, en þá var komið nóg og ég fékk mér nýtt hjól í september 2008 og ákvað að gera gamla greyjið orginal aftur.
Og í dag er gamli svona, samt ýmislegt sem að mig langar að gera á komandi árum, enda er ég ekkert á leiðinni að fara að selja.
Ég læt þetta duga af Kawabulli í bili. Ég veit að Doctorinn verður ánægður.
Hér eru svo fleiri myndir
KAWASAKI (GPz900R) ZX900R NINJA 1986
Hjólið er framleitt í lok árs 1985, og kom á markað 1986 en var ekki selt fyrr en 1989. Þá var það innflutt af manni í Keflavík sem að flutti inn þónokkur hjól á þessum tíma þar á meðal Ninjuna hans Hilmars #0 og Fzr Yammann hans Davíðs #206.
Darri #61 (pabbi, fyrir þá sem ekki vita) keypti hjólið nýtt í maí 1989 og átti það næstu tvö árin.
Hér erum við feðgarnir á hjólinu nýju.
Þá keypti Jón Steinar bróðir Darra hjólið (eins og áður hefur komið fram), og því næst Oddgeir Úra. En ég eignaðist hjólið svo í mars 2001 og vann mér inn fyrir því eftir fyrsta túrinn á sjó, á Danska-Pétri VE 423.
Kawinn var ansi veðraður en nánast óskemmdur þegar að ég fékk hann,hjólið hafði þá staðið í þrjú ár. Á þessum tíma átti ég ekki myndavél, þannig að fyrsta myndin mín af hjólinu var tekin ári seinna, hjólið var sjænað í nokkur ár áður en það fór á götuna, því að ég fékk ekki prófið fyrr en vorið 2005.
Ég notaði hjólið töluvert 2005-2009, og brasaði mikið í því. Ég keypi annað afturbretti, dökk stefniljósagler, skyggði afturljósaglerið, og framljósaglerið, keypti aðra spegla, dökkt hærra gler, fékk svo leið á því og setti eftirlíkingu af orginal gleri á það aftur. Ég setti fótstíg og plattana sem fylgja þeim af evrópuhjóli, þá færast fótstígin aftar og ofar. Ég er búinn að sprauta afturgaffalinn, framdemparana, allar bremsudælurnar, vélarhlífarnar, keðjukassann, og fl. smáhluti. Felgurnar eru steingráar orginal en ég málaði þær svartar því að mér fannst það koma betur út. Ég lét renna bremsudiskana og sprautaði miðjuna á þeim, skipti um þéttingar í bremsudælum, pakkningar í framdempurum, legur í linkunum í afturgafflinum,hjólalegur keðju og bæði tannhjól og örugglega e-ð fleira.
Ég safnaði mér saman öðru hlífasetti og öðrum tanki og málaði í öðrum lit, þá leit það svona út. Þetta var vorið 2008. Næsta plan hjá mér þá var að fá mér aðra framdempara, frambremsur, og felgur af ZZR 1100, en þá var komið nóg og ég fékk mér nýtt hjól í september 2008 og ákvað að gera gamla greyjið orginal aftur.
Og í dag er gamli svona, samt ýmislegt sem að mig langar að gera á komandi árum, enda er ég ekkert á leiðinni að fara að selja.
Ég læt þetta duga af Kawabulli í bili. Ég veit að Doctorinn verður ánægður.
Hér eru svo fleiri myndir
Skrifað af Sæþór
Eldra efni
- 2024
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember