M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

21.09.2011 12:23

Honda CB650 custom 1981

Okkur bárust myndir af uppgerð á Honda CB650 custom, frá félaga #191.
Þetta hjól var flutt inn frá Hollandi 2009, og Örn tók hjólið svo allt í gegn síðastliðinn vetur.
Hér er smá syrpa frá uppgerðinni.


Fyrir skver.




Eins og sést er svaka munur á græjunni.

Það eru fleiri myndir í "hjól meðlima"


Flettingar í dag: 2145
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 4129
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 2656365
Samtals gestir: 109865
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 20:33:52